top of page
Search

Skotæfingar í skammdeginu

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Þrátt fyrir að dagarnir séu stuttir og kaldir þá hafa félagsmenn hafa ekki slegið slöku við og stunda skotæfingar af fullum krafti. Nýja skothúsið hefur breytt öllu fyrir félagsmenn sem geta nú stundað skotæfingar allt árið. PRS hópurinn hefur einnig verið mög virkur og stundað æfingar utandyra þrátt fyrir snjó og kalda daga.

Það er gleðilegt að sjá hvað félagsmenn eru duglegir við æfingar og við hlökkum til sumarsins og komandi verkefna sem stjórn félagsins er að skipuleggja þessa dagana.


10 views0 comments

Recent Posts

See All

Yorumlar


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page