top of page
Search

Riffilbattar við skothúsið - Styrkur frá Grundarfjarðarbæ

Grundarfjarðarbær hefur ákveðið að styrkja Skotfélag Snæfellsness um 300.000 kr. til frekari uppbyggingar á skotæfingasvæðinu. Við erum nú þegar farin að skipuleggja framkvæmdir sumarsins og eitt af fyrstu verkefnunum verður að setja upp riffilbatta við nýja skothúsið. Við reiknum með að fjárstyrkurinn fari að mestu leyti í þá framkvæmd.


Þá stefnum við líka að fjölga skotmörkum í riffilbrautinni við útiborðin. Við þökkum Grundarfjarðarbæ fyrir veittan stuðning.8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page