top of page
Search

Lóðarfrágangur - sáning

Nú er lóðarfrágangur hafinn umhverfis nýja skothúsið. Síðasta sumar fengum við aðflutt mikið magn af burðarhæfu efni sem auðvelt er að móta og slétta. Nú er búið að sá í þetta svæði, en þetta var önnur sáningin. Framundan eru frekari framkvæmdir við lóðarfrágang og verður þeim gerð skil hér á síðunni jafnóðum.

Þessi mynd var tekin í maí 2022 þegar byrjað var að móta svæðið. Nú er búið að sá grasfræjum.

17 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page