Heiða Lára og Pétur tóku þátt í PR22 móti í gær sem haldið var hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs. Heiða Lára var eina konan sem tók þátt en alls tóku 26 keppendur þátt í mótinu. Okkar fólk stóð sig gríðarlega vel og endaði Heiða Lára í 5. sæti og Pétur Már í 8. sæti. Við óskum þeim til hamingju með góðan árangur.
Pétur Már í keppni. Myndin er tekin af Facebook síðu Skotíþróttafélags Kópavogs.
コメント