top of page
Search

Heiða og Pétur kepptu í PR22

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Heiða Lára og Pétur tóku þátt í PR22 móti í gær sem haldið var hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs. Heiða Lára var eina konan sem tók þátt en alls tóku 26 keppendur þátt í mótinu. Okkar fólk stóð sig gríðarlega vel og endaði Heiða Lára í 5. sæti og Pétur Már í 8. sæti. Við óskum þeim til hamingju með góðan árangur.

Pétur Már í keppni. Myndin er tekin af Facebook síðu Skotíþróttafélags Kópavogs.

 
 
 

Kommentare


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page