top of page
Search

Héraðsþing HSH

Síðastliðinn laugardag fór fram 82. Héraðsþings HSH, en það var í höndum UMF Eldborg þetta árið og var haldið í félagsheimilinu Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi. Þingið var haldið að Lindartungu til þess að fagna 100 ára afmæli HSH, sem var einmitt stofnað í Kolbeinsstaðahreppi árið 1922.


Skotfélag Snæfellsness átti 4 fulltrúa á þinginu en það voru Jón Pétur, Dagný Rut, Arnar Geir Diego og Heiða Lára. Farið var yfir hefðbundin fundarstörf og veittar voru viðurkenningar fyrir Íþróttamenn HSH vegna ársins 2022.


8 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page