top of page
Search

Fjárstyrkir

Nýlega fengum við fjárstyrki frá KG fiskverkun á Hellissandi, fiskverkuninni Valafell í Ólafsvík og Fiskmarkaði Íslands til áframhaldandi uppbyggingar á æfingasvæðinu.

Eins og flestum félagsmönnum er kunnugt er félagið alfarið rekið af sjálfboðaliðum og öll innkoma fer óskert í uppbygginu á æfingasvæðinu. Miklar og kostnaðarsamar framkvæmdir eru nú á æfingasvæðinu og eru þessir fjárstyrkir því kærkomnir. Við sendum þessum fyrirtækjum okkar bestu þakkir og sömuleiðis flutningafyrirtækinu Ragnar og Ásgeir ehf. sem hefur flutt allt efni fyrir okkur frítt.
11 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page