top of page
Search

Fjáröflunarverkefni

Í gær mætti hópur félagsmanna í fjáröflunarverkefni sem félagið tók að sér. Öll innkoma af verkefninu verður svo notuð til að fjármagna uppbyggingu á æfingasvæðinu okkar. Verkefnið var fólgið í að tæma gám fullan af vörum og raða þeim á bretti og flokka. Þakkir til allra sem hjálpuðu til. Á myndina vantar Hjálmar Gunnarsson.


5 views0 comments

Recent Posts

See All

ความคิดเห็น


bottom of page