top of page
Search

Dagný Rut á verðlaunapalli

Um helgina fór fram fjórða mótið í Íslandsmeistaramótaröðinni í PRS, en mótið var haldið hjá Skaust Skotfélagi Austurlands. Dagny Rut náði í fyrstu verðlaun í verksmiðjuflokki, í öðru sæti var Haraldur Gústafsson og 3. sæti Orri Guðjónsson.


Í opnum flokki sigraði Stefán Eggert Jónsson, 2. sæti Bjarni Valsson og 3. sæti Jóhannes Ingibjartsson, en mjög mjótt var á munum á milli efstu sæta. Arnar Geir var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en lenti í vandræðum með hlaupið seinni daginn og endaði í 7. sæti. Hægt er að sjá frekari úrslit á facebooksíðu PRS Iceland.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page