top of page
Search

Aðalfundur 10. apríl

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Aðalfundur Skotfélags Snæfellsness verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 20:00 í bakaríinu í Stykkishólmi (Nesbrauð). Farið verður yfir hefðbundin aðalfundarstörf og ný stjórn verður kosin. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnarstarfa geta sent okkur tölvupóst á skotgrund@gmail.com


8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page