top of page
Search

22 LR mót í PRS stíl

Updated: Apr 12, 2023

Þann 11. mars síðastliðinn var haldið 22 LR mót í PRS stíl hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs. 18 keppendur voru skráðir til leiks og keppt var í fjórum riðlum og skotnar voru 5 þrautir. Við áttum þar 2 keppendur en það voru þau Heiða Lára og Pétur Már og endaði Heiða Lára í 4 sæti og Pétur már í því ellefta. Hægt er að sjá meira um úrslit mótsins á Facebook síðu PRS Ísland.
13 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page