top of page
Search

Íþrótta- og æskulýðsnefnd í heimsókn

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Í gær kom íþrótta- og æskulýðsnefnd Grundarfjarðarbæjar í heimsókn á skotæfingasvæðið ásamt íþrótta- og tómstundafulltrúa Grundarfjarðarbæjar. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér starfsemi félagsins og framtíðarsýn. Eftir stutta kynningu á félaginu fengu þau auðvitað að próf að skjóta og svo endaði heimsóknin með góðu spjalli. Við þökkum íþrótta- og æskulýðsnefndinni og Ólafi íþrótta- og tómstundafulltrúa fyrir góða heimsókn.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page