Æfingasvæðið opið á ný
- skotgrundmot
- Apr 15, 2021
- 1 min read
Æfingasvæðið hefur verið opnað á ný eftir samkomubann. Íþróttaæfingar- og keppnir barna og fullorðinna eru nú heimilar og hámarksfjöldi þátttakenda miðast við 50 manns í rými.
Við hvetjum þó félagsmenn til þess að gæta að sóttvörnum.

Comments