top of page
Search

Vinna við vatnsveitu

Ágætu félagsmenn. Nú er verið að vinna við vatnsveitu á skotsvæðinu. Búið er að draga út lögnina og sjóða hana saman. Á morgun mánudag verður lögnin plægð niður. Æfingasvæðið er því lokað í dag sunnudag svo ekki verði skotið gat á lögnina og einnig á morgun mánudag á meðan á vinnunni stendur.

Við minnum svo á árlegt sjómannadagsmót félagsins í leirdúfuskotfimi sem haldið verður á fimmtudaginn en þá ætlum við að taka nýja félagsheimilið formlega í notkun. Vonandi sjáum við ykkur sem flest.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page