Nú er búið að uppfæra heimasíðu félagsins og bæta við bæði leitarvél og viðburðardagatali. Viðburðardagatalið er að finna á forsíðu heimasíðunnar. Fleiri uppfærslur á síðunni eru svo væntanlegar. Ábendingar varðandi heimasíðuna er hægt að senda á skotgrund@gmail.com.

Comments