top of page
Search

Vel heppnað sjómannadagsmót

Um síðustu helgi fór fram árlegt sjómannadagsmót Skotfélags Snæfellsness í leirdúfuskotfimi. Þetta var í níunda skipti sem þetta mót er haldið og sigraði landsliðið aftur og leiðir nú einvígið 6-3.


Einnig voru veitt verðlaun fyrir bestan árangur einstaklinga og í karlaflokki sigraði Gísli Valur Arnarson og í kvennaflokki fékk Dagný Rut Kjartansdóttir fyrstuverðlaun.



11 views0 comments

Comments


bottom of page