Undirbúningur fyrir PRS mót - æfingasvæðið lokað
- skotgrundmot
- Jun 21, 2023
- 1 min read
Á morgun byrjum við að stilla upp og undirbúa fyrir PRS-mótið sem verður um helgina. Því verður aðgengi að æfingasvæðinu takmarkað á meðan og sömuleiðis verður það lokað á laugardaginn og sunnudaginn vegna mótsins. Ekki verður boðið upp á skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn næstu daga. Næsta skotpróf er áætlað á mánudaginn.

Comments