top of page
Search

Undirbúningur fyrir flutning á félagsheimilinu

Síðastliðinn miðvikudag byrjuðum við að undirbúa flutning á nýja félagsheimilinu okkar. Fjarlægja þurfti 50m2 sólpall svo hægt verði að komast að með tæki til að hífa húsið. Húsið verður flutt inn í Kolgrafafjörð með vorinu og þá verður farið í miklar endurbætur á húsinu.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page