Undirbúningur fyrir flutning á félagsheimilinu
- skotgrundmot
- Mar 14
- 1 min read
Síðastliðinn miðvikudag byrjuðum við að undirbúa flutning á nýja félagsheimilinu okkar. Fjarlægja þurfti 50m2 sólpall svo hægt verði að komast að með tæki til að hífa húsið. Húsið verður flutt inn í Kolgrafafjörð með vorinu og þá verður farið í miklar endurbætur á húsinu.

Comments