Tilnefningar til íþróttamanns HSH
- skotgrundmot
- Nov 30, 2022
- 1 min read
Nú styttist í að við munum tilnefna skotíþróttamann ársins hjá félaginu. Viðkomandi verður svo tilnefndur sem íþróttamaður HSH. Við óskum því eftir tilnefningum. Hægt er að senda tilnefningar á skotgrund@gmail.com

Comentarios