top of page
Search

Takk sjálfboðaliðar

Í 35 ár höfum við hjá Skotfélagi Snæfellsness verið svo heppin að eiga fjölda sjálfboðaliða sem hafa lagt fram ómetanlegt sjálfboðaliðastarf í þágu félagsins, en félagið hefur alfarið verið byggt upp og rekið af sjálfboðaliðum. Skotfélag Snæfellsness sendir öllum sjálfboðaliðum félagsins bestu kveðjur og þakkir fyrir þeirra óeigingjörnu störf í þágu félagsins.


5 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page