top of page
Search

Stjórnarfundur

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Í gær var haldinn stjórnarfundur þar sem farið var yfir málefni félagsins. Þetta var stjórnarfundur af lengri gerðinni enda eru mörg stór mál framundan hjá félaginu. Má þar nefna vatnsveitumál, flutning á nýja félagshúsnæðinu, rafmagnsmál, stóra PRS mótið sem haldið verður í ágúst ásamt öðrum minni atriðum. Það er í mjög mörg horn að líta varðandi PRS mótið enda um mjög stóran viðburð að ræða með mörgum flækjustigum. Við erum mjög spennt fyrir komandi vikum og við munum flytja fréttir af því helsta hér á síðunni.


Svo styttist í aðalfund félagsins sem haldinn verður í febrúar en hann verður auglýstur von bráðar.


8 views0 comments

Recent Posts

See All

Комментарии


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page