top of page
Search

Stjórnarfundur

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Í gær var haldinn stjórnarfundur þar sem málefni félagsins voru rædd. Farið var yfir fjármál félagsins, framkvæmdir sumarsins, mótamál, rafmagnsmál, aðstöðusköpun fyrir æfingar og keppni í PRS, kaup á búnaði fyrir þjálfun nýliða og margt fleira. Þá var einnig ákveðið að aðalfundur félagsins verði haldinn um miðjan mars í Stykkishólmi. Hægt verður að fylgjast með frekari fréttum hér á heimasíðunni.


14 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page