top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Spjallsíða fyrir félagsmenn

Stofnuð hefur verið lokuð spjallsíða fyrir félagsmenn Skotfélags Snæfellsness á vefmiðlinum Facebook. Þar geta félagsmenn skipst á skilaboðum, rætt nýjar hugmyndir, sett inn skemmtilegar myndir og komið á framfæri ábendingum um umgengni á æfingasvæðinu. Félagsmenn sem vilja skrá sig í spjallhópinn finna okkur undir nafninu "Félagsmenn Skotfélags Snæfellsness (spjallsíða)"


Einnig munum við setja inn viðburðardagatal þar sem félagsmenn geta séð næstu viðburði. Þetta er liður í því að efla félagið enn frekar, bæta samskipti félagsmanna og koma tilkynningum betur til skila. Við munum svo að sjálfsögðu flytja áfram fréttir af viðburðum hér á heimasíðunni okkar líka.


16 views0 comments

Comments


bottom of page