Skotpróf
- skotgrundmot
- Jun 17
- 1 min read
Nú eru skotprófin fyrir hreindýraveiðimenn hafin. Hægt er að finna upplýsingar um prófdaga hér. Prófið kostar 7.000 kr. og veiðimenn þurfa að hafa samband við prófdómara og panta próf fyrirfram. Ekki verða fleiri prófdagar í boði að þessu sinni.

Opmerkingen