top of page
Search

Skotpróf

Nú eru skotprófin fyrir hreindýraveiðimenn hafin. Hægt er að finna upplýsingar um prófdaga hér. Prófið kostar 7.000 kr. og veiðimenn þurfa að hafa samband við prófdómara og panta próf fyrirfram. Ekki verða fleiri prófdagar í boði að þessu sinni.


 
 
 

Opmerkingen


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page