top of page
Search

Skotpróf á föstudaginn

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Nú eru skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn að hefjast. Ekki er búið að raða niður dagsetningum fyrir öll prófin en fyrsta prófið verður á föstudaginn frá kl. 18:00 - 20:00. Við hvetjum veiðimenn til þess að huga tímanlega að skotprófum og undirbúa sig vel. Hægt er að skrá sig í skotpróf með því að senda okkur erindi á skotgrund@gmail.com


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page