top of page
Search

Skothúsið - inniverkefnin að byrja

Nú erum við farin að huga að inniverkefnum í skothúsinu. Um síðustu helgi var dreginn rafmagnsstrengur inn í húsið og byrjað var að setja upp rafmagnstöflu. Við erum því komin með vinnurafmagn og getum farið að smíða inni.

Næst á dagskrá er að klára rafmagnsgrindina og byrja að leggja fyrir rafmagni.16 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page