top of page
Search

Skothúsið - gluggafrágangur

Undanfarna daga hafa félagsmenn unnið við frágang í kringum lúgurnar á nýja skothúsinu. Búið er kítta í kringum gluggana, bræða tjöruborða, smíða vatnsbretti undir lúgurnar og fjalir í kringum lúgurnar. Það þarf ekki að nefna að þetta er allt unnið í sjálfboðavinnu. Ómetanlegt.


23 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page