Undafarna daga höfum við verið að leggja raflagnir í skothúsið og byrjað er að klæða veggi. Framkvæmdir ganga vel.
Við þökkum flutningafyrirtækinu Ragnar og Ásgeir ehf. fyrir aðstoðina en þau fluttu allt klæðningarefnið og einangrunina frítt hingað vestur fyrir okkur eins og svo oft áður.
Comments