skotgrundmotAug 27, 20211 min readSkothúsiðUndanfarna daga höfum við verið að vinna í skothúsinu. Búið er að einangra og plasta dómaraherbergið. Næst á dagskrá er að setja upp rafmagnsgrind, rafmagnstöflu og leggja raflagnir í húsið áður en veggirnir verða klæddir.
Undanfarna daga höfum við verið að vinna í skothúsinu. Búið er að einangra og plasta dómaraherbergið. Næst á dagskrá er að setja upp rafmagnsgrind, rafmagnstöflu og leggja raflagnir í húsið áður en veggirnir verða klæddir.
Σχόλια