top of page
Search

Skotfélag Snæfellsness 37 ára

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Í dag fagnar Skotfélag Snæfellsness 37 ára starfsafmæli. Félagið er eitt elsta skotfélagið á Íslandi, en það var stofnað af skotáhugamönnum í Grundarfirði árið 1987. Í upphafi hét félagið "Skotgrund - skotveiðifélag Grundarfjarðar og nágrennis" en árið 2014 var nafni félagsins breytt í Skotfélag Snæfellsness og félagið hefur nú starfað undir því nafni í 10 ár.


Starfsemi félagsins hefur aldrei verið öflugri en einmitt nú og mikil uppbygging er hjá félaginu. Félagsmenn eru á öllum aldri en þeir eru 245 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Það er margt spennandi framundan hjá félaginu s.s. nýtt félagshúsnæði o.fl. og við erum spennt fyrir komandi tímum.


3 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page