Skotæfing lögreglu
- skotgrundmot
- Dec 11, 2021
- 1 min read
Síðastliðinn þriðjudag fengu lögreglumenn af Vesturlandi afnot af æfingasvæðinu okkar til skotæfinga. Þetta var í annað skipti á stuttum tíma sem þau koma í heimsókn. Það er alltaf gaman að fá góða gesti.

Comments