Í gær fengum við góða gesti á æfingasvæðið en þar voru á ferðinni lögreglumenn af Vesturlandi sem voru með skotæfingu.
Skotfélag Snæfellsness hefur allt frá stofnun félagsins átt í góðu sambandi við lögregluembættið og hefur lögreglan reglulega fengið æfingasvæði félagsins til afnota til skotæfinga. Myndin er frá æfingu lögreglu í maí árið 2013.
Comments