Sjómanndagsmótið í dag
- skotgrundmot
- May 29
- 1 min read
Árlegt innanfélagsmót félagsins í leirdúfuskotfimi verður í dag kl. 18:00. Mótsgjald 2.000 kr. Nú er síðasti séns til að skrá sig. Skráning hjá Jóni Pétri í síma 8631718 eða sendið á skotgrund.mot@gmail.com

Opmerkingen