top of page
Search

Sjómannadagsmót (innanfélagsmót)

Árlegt Sjómannadasmót félagsins í leirdúfuskotfimi verður haldið fimmtudaginn 1. júní kl. 18:00. Um er að ræða skemmtimót sem er hluti af hátíðarhöldum sjómanna. Lið sjómanna mun keppa á móti landsliðinu um farandbikarinn góða og einnig verða veitt verðlaun fyrir bestan árangur einstaklinga. Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á skotgrund.mot@gmail.com eða á facebook síðu félagsins.


9 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page