top of page
Search

Sjómannadagsmót

Á fimmtudaginn fór fram stórskemmtilegt Sjómannadagsmót í leirdúfuskotfimi. Það var ótrúlega góð mæting og mikið fjör. Það var met þátttaka og gott rennsli, en 22 keppendur tóku þátt í ár. Landsliðið sigraði liðakeppnina í ár og Gísli Valur Arnarson sigraði mótið. Í öðru sæti var Unnsteinn og Guðmundur Andri Kjartansson í þriðja sæti. Mótsmeistari í kvennaflokki var Dagný Rut.Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.

Landsliðið var vel skipað í ár

6 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page