top of page
Search

Sýning

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Föstudaginn 3. nóvember ætlum við að vera með smá skotvopnasýningu í gamla netaverkstæði G.run frá KL 17:00-20:00 í tilefni af Rökkurdögum í Grundarfirði. Þar verður hægt að fræðast um íþróttaskotfimi og skotvopn, fræðast um starfsemi Skotfélags Snæfellsness og almennt spjall um skotíþróttir og veiði. Félagsmenn sem vilja taka þátt geta haft samband við Unnsteinn Guðmundsson í síma 897-6830.

Foreldrar geta komið og kynnt sér fyrirhugað unglingastarf félagsins og yngstu börnin geta fegið að prófa felubyrgi og fengið að skoða gerfigæsir.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page