top of page
Search

Riffilbattarnir endurnýjaðir

Í gær fóru tveir sjálfboðaliðar félagsins og endurnýjuðu riffilbattana eftir veturinn. Það var farið að sjá mikið á þeim og því var kominn tími til að endurnýja þá. Við biðjum félagsmenn um að stilla ekki skotmörkum upp við staurana eða þverböndin. Það á bara að skjóta í krossviðinn. Það er búið að leggja mikla vinnu og fjármagn í að smíða battana og því biðjum við félagsmenn um að hugsa vel um eigur félagsins.


13 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page