top of page
Search

Riffilbattarnir endurnýjaðir

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Í gær fóru tveir sjálfboðaliðar félagsins og endurnýjuðu riffilbattana eftir veturinn. Það var farið að sjá mikið á þeim og því var kominn tími til að endurnýja þá. Við biðjum félagsmenn um að stilla ekki skotmörkum upp við staurana eða þverböndin. Það á bara að skjóta í krossviðinn. Það er búið að leggja mikla vinnu og fjármagn í að smíða battana og því biðjum við félagsmenn um að hugsa vel um eigur félagsins.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page