top of page
Search

Rafmagn í skothúsið

Í byrjun mánaðarins grófum við niður ídráttarrör fyrir rafmagn frá leirdúfuskotvellinum yfir í nýja riffilskothúsið. Við þurfum þó ennþá að treysta á ljósavélina okkar sem aflgjafa því ekkert rafmagn er á svæðinu.

Næst á dagskrá er að setja upp rafmagnstöflu í skothúsinu og leggja raflagnir í innanhúss.20 views0 comments
bottom of page