top of page
Search

Rafmagn í skothúsið

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Í byrjun mánaðarins grófum við niður ídráttarrör fyrir rafmagn frá leirdúfuskotvellinum yfir í nýja riffilskothúsið. Við þurfum þó ennþá að treysta á ljósavélina okkar sem aflgjafa því ekkert rafmagn er á svæðinu.

Næst á dagskrá er að setja upp rafmagnstöflu í skothúsinu og leggja raflagnir í innanhúss.



 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page