top of page
Search

PRS mótið

Síðastliðinn laugardag var PRS mót haldið hér á æfingasvæðinu okkar. Mótið var haldið af PRS skotíþróttasamtökunum á Íslandi og var mótið hluti af Íslandsmeistaramótaróðinni. 12 keppendur tóku þátt og þar af voru þrír keppendur frá Skotfélagi Snæfellsness. Það voru þeir Guðmundur Andri, Elí Jón og Grímur.


Hægt er að sjá allt um mótið á facebook síðu PRS Iceland. https://www.facebook.com/groups/prsiceland16 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page