top of page
Search

PRS mótaröðinni lokið

Um helgina lauk PRS mótaröðinni þar sem keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og verksmiðju flokki. Mótaröðin saman stendur af 6 mótum þar sem 3 bestu mótin gefa stig í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn.


Okkar fólk var að standa sig mjög vel en Arnar Geir stóð uppi sem Íslandsmeistari í verksmiðju flokki og Dagný Rut var í öðru sæti í sama flokki. Alls tóku 10 keppendur þátt í verksmiðju flokkinum.

Í opna flokkinum endaði Kári Hilmars í 6. sæti af 26 keppendum sem er frábær árangur, Arnar Geir var í 17. sæti og Gunnar Ásgeirs var í 20. sæti, en hann tók þátt í einu móti og vann til bronsverðlauna á því móti. Við óskum þeim öllum til hamingju með glæsilegan árangur.


10 views0 comments

Comments


bottom of page