Um helgina verða PRS samtökin á Íslandi með tveggja daga skotmót á æfingasvæðinu okkar í samstarfi við Skotfélag Snæfellsness. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag og því verður æfingasvæðið lokað á meðan. Mótið hefst kl. 10:00 báða dagana og verður fram eftir degi. Öllum er velkomið að koma og fylgjast með.

Comments