Tveggja daga PRS mót verður haldið á æfingasvæðinu okkar í Kolgrafafirði dagana 24. og 25. júní. Mótshaldari er PRS Iceland og eru mótin hluti af PRS mótaseríunni. Haldin verða 6 mót víða um land þau verða sem hér segir:
15. apr – PRS mót hjá Skyttum Rangárvallasýslu
13. maí – PRS mót hjá Skotdeild Keflavíkur
24. - 25. jún – PRS Tveggja daga mót hjá Skotgrund, Snæfellsnesi
22. - 23. júlí – PRS Tveggja daga mót hjá Skaust, Egilsstöðum
16. sep – PRS mót hjá Skyttum Rangárvallasýslu
14. okt – PRS mót hjá Skyttum Rangárvallasýslu
Comments