top of page
Search

PRS mót

Síðastliðinn laugardag fór fram innanfélagsmót í PRS á æfingasvæðinu okkar. Helgin byrjaði á opinni PRS æfingu á föstudaginn þar sem óvanir gátu fengið tilsögn og kennslu.


Mótið var svo á laugardaginn og skotnar voru 6 þrautir. Kári Hilmars stóð uppi sem sigurvegari, Þorsteinn var í öðru sæti og Arnar Geir í þriðja sæti, en hann sá um allan undirbúning og skipulagningu mótsins. Dagný Rut var eina konan sem tók þátt í mótinu. Við þökkum Adda fyrir frábært mót.


13 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page