top of page
Search

PRS þrautirnar komnar úr galvaniseringu

Þá eru fyrstu PRS þrautirnar sem smíðaðar hafa verið tilbúnar og komnar úr galvaniseringu. Þrautunum verður komið fyrir á skotsvæðinu um leið og veður gefst til, en nú er allt á kafi í snjó á skotsvæðinu. Markmiðið er að setja upp góða braut fyrir æfingar og keppni í PRS.


3 views0 comments

Comments


bottom of page