PRS á morgun laugardag
PRS mót verður haldið á morgun 25. júní á æfingasvæðinu okkar í Kolgrafafirði. Mótshaldari er PRS skotíþróttasamtökin á Íslandi.
Mótið hefst kl. 10:00 og byrjað verður á yfirferð á öryggisreglum og farið í gegnum þær þrautir sem á að skjóta. (mæting kl. 09:30)
Öllum velkomið að koma og fylgjast með.
