top of page
Search

Opin PRS æfing

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Síðastliðinn laugardag var PRS Iceland með opna skotæfingu á æfingasvæðinu okkar til þessa að kynna íþróttina og undirbúa sig fyrir mót. Fjöldi manna mættu, ýmist til að fá að prófa eða bara til að fylgjast með.


Næsta laugardag verður svo mót hjá PRS Iceland á æfingasvæðinu okkar, en mótið er liður í Íslandsmeistaramótaröðinni hjá samtökunum. Mótið verður auglýst betur síður og öllum er velkomið að koma og fylgjast með.


1 view0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page