top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Opin æfing hjá PRS Iceland aðra helgi

PRS mót verður haldið á æfingasvæði Skotfélags Snæfellsness 25. júní og eru allir velkomnir. Stefnt er að því að halda opna æfingu helgina áður þar sem farið verður yfir helstu atriði PRS íþróttarinnar og er heimamenn hvattir til að mæta. Ekki er enn komið í ljós hvort æfingin verður á laugardeginum eða sunnudeginum og er stefnt að því að láta veðrið vera ráðandi þátt í því. Nánari tímasetning verður auglýst.

Hér er tengill á síðuna hjá PRS Iceland https://fb.me/e/5IJXMTPBz



15 views0 comments

Comments


bottom of page