top of page
Search

Okkar fólk keppti í PRS á Geitasandi

Íslandsmeistaramótið í PRS hófst laugardaginn 13. apríl síðastliðinn hjá skotfélaginu Skyttur. Okkar fólk var mætt til leiks, en Dagný Rut keppti í verksmiðjuflokkinum og hafnaði í 2. sæti af 6 keppendum. Í opna flokkinum náði Kári Hilmars 6. sæti, Arnar Geir var í 11. sæti og Steinar Smári í 13. sæti af 18. keppendum. Hægt er að sjá öll úrslit á Facebook síðu PRS Iceland.


5 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires

Les commentaires n'ont pas pu être chargés.
Il semble qu'un problème technique est survenu. Veuillez essayer de vous reconnecter ou d'actualiser la page.
bottom of page