Íslandsmeistaramótið í PRS hófst laugardaginn 13. apríl síðastliðinn hjá skotfélaginu Skyttur. Okkar fólk var mætt til leiks, en Dagný Rut keppti í verksmiðjuflokkinum og hafnaði í 2. sæti af 6 keppendum. Í opna flokkinum náði Kári Hilmars 6. sæti, Arnar Geir var í 11. sæti og Steinar Smári í 13. sæti af 18. keppendum. Hægt er að sjá öll úrslit á Facebook síðu PRS Iceland.
top of page
bottom of page
Comments