top of page
Search

Okkar fólk keppti í PRS á Geitasandi

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Íslandsmeistaramótið í PRS hófst laugardaginn 13. apríl síðastliðinn hjá skotfélaginu Skyttur. Okkar fólk var mætt til leiks, en Dagný Rut keppti í verksmiðjuflokkinum og hafnaði í 2. sæti af 6 keppendum. Í opna flokkinum náði Kári Hilmars 6. sæti, Arnar Geir var í 11. sæti og Steinar Smári í 13. sæti af 18. keppendum. Hægt er að sjá öll úrslit á Facebook síðu PRS Iceland.


5 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page