top of page
Search

Nýr félagsmaður

Í gær gerðist Jóel Schmidt félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í félagið.


Annars er helst að frétta að við erum komin á fullt með að undirbúa framkvæmdir sumarsins o.fl. Við höfum trú á því að þetta verði gott ár.4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page