top of page
Search

Nýr félagsmaður - Öllum velkomið að vera með

Í gær gerðist Heimir Þór Ívarsson félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness á nýjan leik eftir stutt hlé. Heimir hefur verið í félaginu áður og við bjóðum hann hjartanlega velkominn í félagið á ný.


Við bendum áhugasömum á að félagið er ekki bara fyrir útvalda heldur er öllum velkomið að ganga í félagið, bæði gamlir og nýir. Við tökum vel á móti öllum.

Nú bíðum við bara eftir að ástandið í þjóðfélaginu fari að skána svo við getum farið að hittast á ný.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page