Nýja heimasíðan okkar sem við tókum í notkun hefur fengið mjög góðar viðtökur og heimsóknum á síðuna fjölgar á hverjum degi.
Nú erum við að vinna í að fínstilla snjallsímaviðmótið svo að notendur snjalltækja geti skoðað síðuna jafnt á við þá sem nota tölvur.

Comments